Helgi Tryggvason frá Kothvammi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Helgi Tryggvason frá Kothvammi 1903–1988

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kothvammi V-Hún. Sonur Tryggva Bjarnasonar alþingismanns í Kothvammi og k.h. Elísabetar Eggertsdóttur frá Helguhvammi. Guðfræðingur frá HÍ 1950. Stundaði kennslu lengst af og kenndi m.a. hraðritun í eigin skóla. Sóknarprestur á Miklabæ í Skagafirði 1963-1964. Helgi var áhugamaður um íþróttamál og um tíma í Sundráði Reykjavíkur. Ritaði fjölmargar greinar í blöð og tímarit. Heimild: Kennaratal I, bls. 282.

Helgi Tryggvason frá Kothvammi höfundur

Lausavísur
Aðeins stundu enn við dokum
Ennþá sit ég einn hjá þér
Undum lands og eyja kynning
Þessa báða að líku vil ég leggja