Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þegar ég fór þín á mis

Bls.Lbs. 2140-4to
Þegar ég fór þín á mis
þiljan ofnis tjalda.
Það er sú mesta mótlætis
sem mér hefur risið alda.