Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Grímur Bessason prestur 1719–1785

41 LAUSAVÍSA
Sonur Bessa Árnasonar á Hrafnkelsstöðum og k.h. Guðrúnar Þórðardóttur. Stúdent úr Skálholtsskóla 1741. Prestur á Austurlandi: Ofanleiti, Ási í Fellum, Eiðum og loks Hjaltastöðum í Útmannasveit frá 1774 til dauðadags. ,,vel skáldmæltur (orti og á latínu) og heldur kíminn í kveðskapnum og oftast í klúrasta lagi. ,,Snarlegur á fæti, mesti gáli, heldur smár vexti, óþveginn í orði og skáldmæltur. Hirti ei um á hverju gekk." Heimild: ísl. æviskrár II, bls. 98. Ættir Austfirðinga nr. 11008.

Grímur Bessason prestur höfundur

Lausavísa
Andskotinn með önga kurt
Á Setbergi er hann Jón
Á Skriðuklaustri valdsmann var
Brenndi mig á bakinu sú bauga sólin
Bölvað fari það buxnasnið
Bölvaðir fari báðir við
Ef þú yrkir um mig stef
Ég vil heldur éta skít en japla á þessu
Fisk og smjörið fæ ég mér
Frá Sandfelli hann Siggi skaust
Frímóðugan fáðu sníp
Hér er bjart á bókum
Hér er svuntan himinblá
Hver hefur rekið hæl í völl
Illa Grímur yrkir þú
Ingveldur á Eiðum
Í Borunni við Búðakrans
Kvennmanns vera ei má án
Meðhjálparinn mælti frómt
Mér þótt sýnist sorgar skúr
Mörgum þykir ég mæla grómt
Nú er Andskotinn óður
Ó þú Djöfull og Andskoti
Páll útrétti pissarann
Píkur á Eiðum prjóna
Segi ég það með sanni
Sést nú heim á bölvað ból
Stúlkan sagði systur sinni
Teiginnurðar taki nú
Tvíllaust þetta tel ég stál
Undarlegur var Andskotinn
Ungur mest hann æfði flestar skammir
Úr hrosshóf bölvuðum heiminum
Úr strásshófs bölvunar heimi
Yngra fólkið aga ég
Það kennir mörgum hugar hik
Þegar ég fór þín á mis
Þeir höfðu ann upp að Hallormsstð
Þurra veðráttu og þæga tíð
Þú ert snót liðug í læra stími
Þúsund álnir þar niðrúr Víti