Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Eiríkur Rustikusson f. 1712 umferðaskáld á Austurlandi kom að Hjaltastað er prestur var í smiðju og skaut fram fyrripartinum en prestur botnaði.
Tvíllaust þetta tel ég stál.
Tólin prestsins fara á ról.
Ýlir þín af sulti sál
sólarlaus fyrir næstu jól.