Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Sést nú heim á bölvað ból
bóndans þar á Vaði.
Sjái hann aldrei sanna sól
og sitji þar á Vaði.

Síðan snéri hann henni:

Sést nú heim á blessað ból
bóndans þar á Vaði.
Sjái hann ætíð sæla sól
og sitji í englabaði.