Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Maður lá í tjaldi ásamt fleirum. Hann meig undir tjaldskörina, en hundur beit í sköp hans.
Páll útrétti pissarann
prýddur sóma blóma.
Canis gretti hjó í hann
hörðum góma skjóma.
Dreyra kríka fleini frá
fossinn stríður skríður.
Umskurn slíka um ævi sá
aldrei líður fríður.