Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Í Borunni við Búðakrans
byggðin stendur þessa manns.
Kjaftvíð nefnist kerling hans
kemst hún ei til himnaranns
í leyni.