Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Seinni parturinn er svar stúlku sem Grímur ljóðaði á.
Hér er svuntan himinblá.
Harla fögur til að sjá.
Er þar kuntan undir grá.
Að henni luntan bera má.