Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Oddnýju er síðar varð kona hans.
Brenndi mig á bakinu sú bauga sólin.
Áður en koma önnur jólin
á henni mun ég hrista tólin.