| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sigurður og Bólu-Hjálmar gistu árið 1843 á sama bæ í Hrútafirði. Við skilnaðinn orti Sigurður þessa vísu sem Hjálmar svaraði: Ef ég stend á eyri vaðs ofar fjörs á línu. Skal ég kögglum kaplataðs kasta að leiði þínu.
Sú er bónin eftir ein.
Ei skal henni leyna.
Ofan yfir Breiðfjörðs bein
breiddu stöku eina.