Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Breiðfjörð 1798–1846

EITT LJÓÐ — 373 LAUSAVÍSUR
Sigurður fæddist í Rifgirðingum í Breiðafirði. Hann fór ungur til Kaupmannahafnar og nam þar beykisiðn. Þar kynntist hann einnig dönskum skáldskap og hreifst einkum af ljóðum skáldsins Jens Baggesen. Eftir að Sigurður kom heim fékkst hann við verslun og beykisiðn. Hann fór síðan aftur til Kaupmannahafnar og hugðist nema þar lög en úr því varð lítið og fékk hann þá vinnu hjá einokunarverslun Dana á Grænlandi og var þar í þrjú ár. Á þeim árum orti hann ýmislegt, meðal annars Númarímur sem jafnan eru taldar bestar rímna hans. Eftir veru sína á Grænlandi dvaldist hann á Íslandi til æviloka. Sigurður orti geysimikið, einkum rímur, og er trúlega þekktasta rímnaskáld sem uppi hefur verið.

Sigurður Breiðfjörð höfundur

Lausavísur
Að hafa bolla á borði að framan
Að Hlíðarenda heim nú venda af þingi
Að lifa kátur líst mér máti bestur
Að mæla þvert um sinni sér
Að sínum enda sér hvað venda hlýtur
Að því skást mun öldin dást
Af hvoru tagi heimi í
Aldrei held af þér tjón
Aldrei held ég Anna mín
Allra handa hrekkjaspil
Allt sem fagurt augað lítur
Amtmaður Bjarni er orðinn nár
Andinn Gnísu vaknar við
Annar veit ég óðar kviður
Á ég að halda áfram lengra eða hætta
Á haukum lóna leiðanna
Á skaparans ég skepnum sé
Á þær trúi ég allt eins nú og forðum
Árna rímur allmargir
Árni rær og ýsu fær
Ásdís þjáðist eymd og hor
Ástin hefur hýrar brár
Barnið háa í Betlehem
Beri men fyrir Breiðfjörð skjal
Best mun fara að þegja þá
Betra smeikum blóðhundunum
Betur enginn eyrum svalar
Bið ég þess í ljóðum ljóst
Bíði þannig lesin ljóðin
Blundinn kjósa þjóðir þá
Breiðfjörð gekk í búðina
Breiðfjörð svartur svipillur
Bresti gengi eða auð
Bróðir kær sem blínir á
Bróður þig ég bestan met
Brúðhjónin þau sviptist sút
Byrjar rúnir risti ég þér
Daga lága dísirnar
Dagsins runnu djásnin góð
Dagur sýnum dimmur er
Djöfulborna dækjan Lygð
Draumum eyða dýr og menn
Dregst að gríma dimmir él
Dundi í voðum strengir stynja
Dýrin víða vaknað fá
Ef að við mig hún er hlý
Ef ég bið og þykir þægt
Ef ég biðja um það má
Ef ég má ei meyju sjá
Ef ég nafni inn til þín
Ef ég segja ætti frá
Ef ég þagna elfur máske ísum klæðist
Ef miskunn hneigir mér og hal
Ef það væri ekki synd
Ef þú hefur heiftarlund við heilög stráin
Eikin háa eins og stráið veika
Einatt brúka þögn og þrá
Einhver yngismær
Einn þó gangi íllan veg
Eins ég þína bumbu ég ber
Eins og drengur eigi stór
Eins og fjalla efst frá tindum
Eins og svangur úlfur sleginn
Einu sinni þyrsti Þór
Eitthvað gefa ég ýtum vil
Ekki gera ég má þig
Ekki vil ég venja þá
En nú kemur önnur saga
Endurkveðinn myndar mjór
Enginn má í millum sjá
Enginn semur orð um kaup
Enginn þarf að ætlast til
Engir menn því orkað fá
Enn grær á vorri ættarjörð
Er ég þegi og hengi haus
Er það bending undarlig
Ég er að ropa að rusta sið
Ég er eins og veröld vill
Ég er mæðumaður
Ég er snauður enginn auður
Ég fór inn í Innstabæ
Ég skal leita um jörð og sjá
Fallegt er þá fellur sjór
Farðu upp til fógetans
Fáðu mér úr stampi staup
Fákurinn rann sem fyki ský
Feðra dæmi forn að skilja
Feginn vanda vildi ljóð
Fellibylja skelli skúr
Fer það svona sérðu nú
Ferðamann í brjósti ber
Fetar sporin marinn minn
Finn ég glöggt þá andinn er
Finnst mér að þú frægur sért
Fjórum sinnum lét ég ljá
Fjúki ljóð um lög og slóð
Fjölnir leiði er fræðagjörð
Fornaldarsögu og fræðiljóð
Fóru tveir á flæðarhrip
Fóstra já mér féll í lyndi
Frí við sút með fullan kút
Fyrir seinast samin þín
Fyrna skaða ég fengið hef
Fæ ég ei hjá þér ferjutollinn
Gefðu ei um þótt ögnin smá
Glaður hvað sem gjálpar á
Gleði sanna berum bróður
Gleður klæða brjótinn best
Grímur þá kom gólfið á
Gull ef finn ég götu á
Gulli settar hálfar hlíðar
Hafðu ráð með dug og dáð
Hafnar gæði oft um of
Hamingjan býr í hjarta manns
Hann á stundum hrokar sér
Hann lét sækja heilan pott
Hann sem þaki húsa á
Hannes djarft á hægum tímum
Hans er andi okkar daga
Hati þig sérhver hugmynd kvik
Hattinn máttu beygja minn
Hálft ið þriðja hundrað liðugt rímna
Hárastuttur hálslotinn
Hef ég til þín hug og mál
Hefur skeiðin hvergi gang
Heiðraðu þann sem hærum á
Heill sér þér kæra feðrafrón
Heillastundin mærðarmátt
Hekla þú ert hlálegt fjall
Helja mesta haldin er í helgri fræði
Helvíti og Hekla ég vil
Hendingar og höfuðstafi
Hennar ekki hindra ferð
Her er glas og her er øl en hel karaffel
Hesturinn minn heitir Brúnn
Heyrðu snauðra harmaraust
Hér á landi ég þótt uni
Hér á milli hárra fjalla ég háttu tóna
Hér er drauga híbýli
Hér er ég fyrir herrans náð
Hér ég dali heiðar fjöll
Hér sé friður fullur kviður
Hér sé Guð á góðum bæ
Hér þótt okkar skilji skeið
Hinn er skáld sem skapar fæðir málar
Hitni þér um hjartans rót
Hjá mér þjóðin heimtar ljóð af sögum
Hlynir spjóta girðing grjóta
Hnignar skerður heimurinn
Hnígur þanninn helstu manna snilli
Honum lyndis létti brá
Horfðu á jörð og himinsfar
Hreiðrum ganga fuglar frá
Hundlaus bær er hver að sjá
Hvað ég er þá ástargjarn
Hvað fögur er mín feðrajörð
Hvað um vaðal vekja rið
Hvaðan úr áttum fæ ég frið
Hvar sem get ég mjakað mér
Hver má banna að blómstur tvenn
Hver má skilja flóð við flóð
Hver sem velur visku og dyggð
Hver vill banna fjalli frá
Hver vill binda huga manns
Hver vill reyna að hræra fjöll
Hættu ráni stuldi styggð
Höfðingsmaður á Hjalla býr
Innir bókin einum frá
Í sveitabóndans auga enn
Ílla er mér við Eiturlæk á Arnarstapa
Ílla fór hann Árni dó
Ílla fór nú fyrir mér
Ílla hefur ílla spáð
Ílla siði dylur drós
Ísinn breiðist yfir lá
Ísland skaða bitran beið
Kaldur vetur mæðir mig
Karlmennirnir kunna ekki kvæðamálið
Kennir sérhver kaunin sín
Kinnablár í kuldatíð
Klafa bundinn á ég er
Klæði stinna kalt er vés
Komdu dúka seljan svinn
Kremur hræðir mölvar mer
Kvinnan góða mæran mann
Kvæðum fróðum lands um lóð
Kylfu um herinn harðfenginn
Kæti sanna kveikir hér
Köllum það hið kærsta lán
Laglega í logni fjöllin ljóð fram bera
Lauf í vindi lífs er bið
Lán og tjón já líf og morð
Lárus fjáðar listir ber
Láttu ei kúgast vanda þeim
Leggðu þig á láðið hvar
Lengjast skuggar lækkar sól
Lengjast skuggar lækkar sól
Lengur hræðist hann ei þá
Leó þannig stöðvar stinnur
Létt er elli að bera bleika
Lifa kátur lífs er mátinn
Lifðu í friði kona kær
Lifni og vari mest sem má
Listin forna mundi misst
Líkt og boði bólginn voðadrambi
Líkt og flugan loftsins heita
Lofðung eftir lesin dóm
Lukkan mín er rög og ring
Lygastraumur eins og á
Lyktin þín er leið og stæk
Magna áa japa jörð
Man ég gamla málsháttinn
Manna og dýra heiti hvert
Margan fljóðum orti óð
Margt í huga hvarflar mér
Margur fer á flæðisker
Má ég segja þjóð af því
Með englakvaki ég skal þar
Með erfiði þig áttu jörðu af að næra
Meðalgata manna er
Mestan halda ég vanda vil
Minna strengja hljómur hreinn
Mín þótt segi söguskrá
Mjög óslingur máls um göng
Morgunvindur vildi ég
Móðurjörð hvar maður fæðist
Móýses á steininn sló
Mundum vér ei þora þá
Mörg varð hissa mannkindin
Nei ég hirði fé ef finn
Norðan meyjar margir segja vænar
Norður stímdu fjöllin frökk
Norðurs loga ljósin há
Nú er það í bragi best
Nú með list og gáfnagnótt
Nú mér blíðu bannaði
Nú vill ekkert kvennakyns að kvæðum sækja
Númi undrast Númi hræðist
Oft er heiðin hábölvuð
Oft er vandi að velja sér
Oft eru skáldin auðnusljó
Oft vér blótum íllri drós
Ogsaa jeg har Edderfugl og æggekager
Oss mun yfir augna brá
Óska ég logi eilíft bál
Óttinn hvatti synda svín
Prestar hinum heimi frá
Ráði sá sem ráðið hefur fyrri
Reiðin þýtur rúnar hafna
Rengur braka og reynist gnoð
Rósin mjúka verður veik
Sama held ég vísna vana
Sá sem kvæða sönginn spann
Sá sem metur föng og féð
Seinast bæði syfja fór
Sem gullreimuð blæja blá
Sextíu voru hundar hér
Sér út mælir sviðin köld
Siggi böggull syndanna
Sigldi ég fríðum sundvönum
Sífellt grói siðbótar
Síst er mér nú svara vant
Sjálfs mín hata ég sæng og borg
Skálda ber það skylda er
Skálda þola mælgi má
Skegglaus visinnvoteygður
Skinna klæða hrundin hér
Skvaldri vitur flýði frá
Skötuskál úr öldu ál
Slíka svinnir frá að fá
Smala hlýðinn hjarðar fjöldinn
Snarar skærar skreyta mest
Sofna grös en blikna blóm
Sofnir þú í göldum glaum
Sólin gyllir sveipuð rósum
Sólin klár á hveli heiða
Sólin vöngum hlúir hlý
Sóma stundar meina móð
Standið væna hnignar hér
Steina gerður mundar má
Suður með landi sigldu þá
Sunna háa höfin á
Sú er bónin eftir ein
Svanir fyrrum sungu á Tjörn
Svanninn leiði breka í bú
Svefn í brjóstið sækja fer
Svíðingur dó var síðan grafinn
Svo ég ekki syndagjöld
Svona gengur sögunum
Svona leikur veröld við
Svona læðist endinn inn
Svævir ama ástin góða
Tími lítill miðlast mér
Tíminn ryður fram sér fast
Trú þú ekki um ungan prest
Tryggðin há er höfuðdyggð
Um ártal varðar ekki þar
Um gamla Teit var grafskrift sú
Um Reykjavík það vitum vér
Undirförull ofanjarðar aldrei flýtur
Uni hjá mér hringaslóð með hýru geði
Upp til húna vinda voð
Vellyst holds er voðalig
Velur sérhver vinin sinn
Vernharð prest ég virða má
Vertu kát og við mig góð
Vertu öllum viðmótskát
Veslings bók Ég við þig skil
Vetrarþrumur flýja frá
Við dálítið vinarhót
Við þau umskipti ég þenki brátt
Við þá skoðun vinur minn
Viðkvæmnin er vandakind
Viðskiptin mér við þau falla vel í þokka
Viður sömu sæng það var
Vildi stúlka við mig góð
Vinda andi í vöggu sefur
Vindur skall í voðunum
Vindur strauk um víðan mar
Vinur ef svo verða má
Visku og dyggð að vinum þér
Vitlaus spinna vanyrðin
Vínið er af skornum skammt
Von er andinn veiklist hér
Vondum solli flýðu frá
Vont er munn að varast sinn
Vors ei leynast letruð orð
Vænt er góðan vin að fá
Yfir þér veri böl og bann
Ytra bæði og innra er breytt
Það er að brúka þanka lausa
Það er brjál að byrja mál um bresti mesta
Það er dauði og djöfuls nauð
Það er dátt að drekka smátt
Það er eflaust umtals mál
Það er ekki um það að fást
Það er hart að hvata sér
Það er mikil óláns öld
Það er vandi að velja sér
Það sem ílla að er gætt
Þann hinn snauða þenki ég á
Þannig hrokar heimskan sér
Þar má engin sála sér
Þar með sýna þykist hann
Þá er drauma þrotin stund
Þá ég bíða nái nær
Þá heimur um dyrnar hrindir mér
Þá vissi ég heyja Hildar þrá
Þegar allt er yndisbjart
Þegar braga beglurnar
Þegar dagsins bláa brá
Þegar Drottinn að ég á
Þegar dæma einhvern á
Þegar ég hygg að höppin fín
Þegar ég lagði hægast hönd um háls á svanna
Þegar ég ráfa og hengi haus
Þegar ég tók í hrunda hönd með hægu glingri
Þegar glæða áareik
Þegar hjá ég vífum var
Þegar hvofti einum af
Þegar mátti ég falla í faðm á fljóði ungu
Þegar óhryggur heimi frá
Þegar við saman töltum tveir
Þegar þú ferð að fága blað
Þegnar smíða þykjast fró
Þeim er flest að vilja veitt
Þér ég ann af hjarta heitt
Þér vil ég rósin leifturs lóna
Æðir lemur eyðir slær
Ætli ég mundi ekki héðan
Öllum stúlkum vil ég vel
Örvar hellast ógnir hrella