| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Nú er úti frost og hrím

Bls.I, bls. 225.


Tildrög

Kvað þessa vísu stundum við raust er hann sat einn við drykkju í húsi sínu.
Nú er úti frost og hrím
kominn harður vetur,
en inni situr Óli Briem
og alltaf drukkið getur.