Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ólafur Ólafsson Briem trésmiður á Sauðárkróki 1852–1930

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Grund í Eyjafirði. Foreldrar Ólafur Briem timbursmiður á Grund og k.h. Dómhildur Þorsteinsdóttir. Ólst í fyrstu upp á Espihóli. Kom til Skagafjarðar 1861. Lærði trésmíði í Kaupmannahöfn. Settist að á Sauðárkróki 1886 eða fyrr en fluttist til Reykjavíkur 1928 eða 1929. Góður smiður, drykkfelldur nokkuð og kvað þá mikið og allsérkennilega á stundum. (Skagf. æviskrár I, bls. 224.)

Ólafur Ólafsson Briem trésmiður á Sauðárkróki höfundur

Lausavísur
Blautan böllinn skekur
Eftir gleymdan æskudraum
Enginn halur engin drós
Enginn þarf að ætla sér
Ég í flýti ætla að tjá
Faktorar með svarta sál
Hæversku vina hóp þegar í
Kalt er úti Kuldahrím
Læknirarnir lækna þá
Nú er úti frost og hrím
Prestastólum eru í
Vart er að þiggja vel meint við
Vinnumenn með verkin létt