| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Mér varð allt að ís og snjó.
Oft var svalt í förum.
Ekki skaltu undrast þó
andi kalt í svörum.

Hávært tal er heimskra rök.
Hæst í tómu bylur.
Oft er viss í sinni sök
sá er ekkert skilur.

Hrekkvís kyndir heiptar bál.
Hræsnin veður elginn.
Aula-Barða er alltaf mál
orð að leggja í belginn.