| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Að spilla heyjum reiknast sjálfsagt synd.
Að sængin reynist mjúk, er taðan gefur.
Á morgun bóndinn bölvar þeirri kind
sem beðjar heyið meðan fólkið sefur.

Mig sakar varla Buslubænir hans.
Hann bölvar hæst og mest ef smár er skaðinn.
Ef breyti ég eftir boði frelsarans
og blessa þennan heiðursmann í staðinn.