| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Svar til Nönnu Bjarnadóttur sem orti: Ljóðahrossið hart við brá. Hrökk það upp af tölti. Reiðingstorfu ofan á ákaft Siggi skröti. Ílla taminn óðarklár ódæll var í skapi. Gerðist næsta neðansár níðhöggs gamall knapi.
Orðin næsta neðansár
Nönnu til ég snéri.
Læknishendur, læknisbrár
lagði hún að. Ég gréri.

Og þótt sé á íllum stað
eitthvað slæmt í bruggi.
Leggi Nanna lúkur að
líður það burt sem skuggi