Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Jónsson frá Brún 1898–1970

123 LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur á Brún í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson bóndi og Anna Hannesdóttir. Sigurður var gagnfræðingur frá Akureyri 1915 og tók kennarapróf 1919. Sigurður var bóndi í Fnjóskadal um skeið. Hann var oft fylgdarmaður náttúrufræðinga og leiðsögumaður um landið og var hinn mesti ferðagarpur. Þá starfaði hann lengi við barnakennslu. Sigurður átti heima í Reykjavík frá 1956 til æviloka. Hann ritaði fjölmargar blaðagreinar og eru eftir hann bækurnar Sandfok 1940 og Rætur og mura 1955.

Sigurður Jónsson frá Brún höfundur

Lausavísur
Áður hafði ég áform glæst
Dettur nóttin hlæja hauður
Ekki verður íllskan blönk
En er birti er því breytt
Endar saga Ævin þver
Engum manni að gagni
Enn þú vekur aldinn sið
Er nú frá sá öruggt sté
Eyðir tíma orð að líma
Eyðist stakan friður fer
Eyrun varla öðlast frið
Ég á ekki fínni flíkur
Ég hef gert mér hlátra heim
Ég hef Stjörnu mína misst
Ég hlusta ekki á Hjálmarsson
Fetar létt um for og urð
Fégjörn lund að flestu skundar
Fjandi er hann önugur
Fjúkandi lokka í föxunum
Fjögra lappa slyngra slögum
Fjörið stranga sýnir sá
Fola valinn ég hér á
Fór hann út að fá sér kvef
Frá mér ganga árin ung
Freðið hauður fátt um skjól
Frekur hingað teygir taum
Frost á sæinn byggir brú
Frost á velli vinnur mein
Frost í landi fýla hríð
Fuglar kvak um fjör og yl
Fækka dagar heilsu hreysti
Færð var glóð í fagran hátt
Gera leiðan morgun mér
Gerir lítið gagnlegt starf
Glymur hreymur ungrar ár
Glæsilegar fást nú fregnir
Gráan víðinn muna má
Greiddi ég snjallan gráan jó
Halla tekur heiminum
Handleggur sem hastur var
Hann er kominn í KFUM
Hann er sveina bætir bú
Hann mun sagður vera seint
Harmur þrengir hart að mér
Heggur skíra hófa rún
Heima dvalinn uni ég
Hennar maður hann á gott
Hér er frúar fýla
Hér er kaldi á bæði borð
Hitagróinn himin er
Hrafnagil ég aldrei í
Hrærist alda nærri ný
Hvar sem lýkst mitt fjárans flakk
Hvert á land sem ljóðin ber
Hvort sem grær of gott hjá vinum
Hægir kaldinn æði á
Innan rifja það ójafnt skreppur
Jafnvel baga er mér til meins
Kljáði lútur lyga vef
Kominn er ég í karga mát
Komu að handan kerru sveinar
Kólnar inni Kólna hót
Kvað um þraut og knappan yl
Kveneðlið við þekkjum það
Kært er mér að finna frið
Láttu ann óðum hófahljóðum
Legg ég út á íllan veg
Liggur á tungu lon og don
Lítinn eld að lundu ber
Lítt ég óttast iðraþraut
Lítt sá kroppur líkar mér
Loftið ælir Vökna vörður
Lærdóma sál mín þigg af því
Læt ég vaða léttfætt hross
Man ég fimi Man ég fjör
Manga tetur kviðar kjá
Mér leiðist og blöskrar þetta þóf
Nóttin veitir verkafrið
Nú er ekki á nokkurn veg
Nú er runnið haust á hlíð
Nú hefur ellin lagst á lung
Oft er klökugt upp um fjöll
Oft var stakan yndi fljóðs
Orðin næsta neðansár
Ógæfan er ýmisleg
Réttu síðan heila hönd
Sigurð prýða fátt eitt fer
Sinna nennir vísu vart
Skelfing líst mér ílla á
Skýrast línur hæðar háls
Stinnur búkur stál í taug
Stirðum rómi kaldleg kvæði
Stundum frægra ég hef átt
Stundum þegar StóriJón
Sú var tíð að Fnjóska fyrr
Sú var tíð að sól og jörð
Undan dæmdur ámæli
Útaf dautt og eldhart grjót
Vaki góða ástin óðs
Vekið glettni óðart orð
Verður skrítinn verknaður
Við að greina götu skil
Viljabann mun þjaka þann
Virkum glettum sagði satt
Víki óður minn að mey
Vísa kort í kvæðalags
Yndið snérist upp í tál
Það er fátt sem meri má
Þakka ég sönginn ef þig ég finn
Þar hafa verið fláráð flón
Þegar eggjar aðra þrá
Þekki ég einn og þyl um rugl
Þér ég rétta sögu segi
Þó að ending gröf sé gist
Þó að kannske kalli ótta
Þó að ráð ei náist nein
Þó að við mér snöggur snúi
Þó að ýmsum þyki hann
Þótt á baki bjánskum þrjóti
Þótt ég hafi leiða lund
Þótt ég kreiki eftir orðum
Þrotin stundin þjakandi
Öræfin svíkja aldrei neinn