Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Er í görmum alla tíð.
Engin vörm fær kynni.
Vafin örmum alla tíð
er af hörmunginni.