Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þorvaldur Þórarinsson frá Hjaltabakka Hún. 1899–1981

31 LAUSAVÍSA
Fæddur á Hjaltabakka, sonur hjónanna Þórarins Jónssonar og Sigríðar Þorvaldsdóttur. Bankamaður á Blönduósi.

Þorvaldur Þórarinsson frá Hjaltabakka Hún. höfundur

Lausavísa
Að allra dómi ekkert hvarf
Auð þótt njóti ekki hér
Á mér hnéð er ílla marið
Eðli dýra í þér býr
Einhvern tíma ílla fer
Ekki er Sveini sultarhætt
Enn er ég á köldum kili
Er í görmum alla tíð
Ég er ekki alveg frjáls
Ég hef verið margra maki
Fyrst var kaldi knörrinn hjá
Helga þínir ljósu lokkar
Hugulsemin hjá henni
Hurðin þörf á hæla skall
Í draumi bý ég henni hjá
Íllar nornir elfdu seið
Jafnan þráir hjartað hlýju
Kærustunnar breiða bol
Ljót voru hlaup og lítið kaup
Mér er lífsins ljúft að njóta
Moldin svarta sem mig á
Ólán bænum yfir hangir
Ólán Grettis öllum þekkt
Samt við skulum sorgum leyna
Snjóa tekur fram til fjalla
Út í skóla ætla ég
Þar er Eiði eins og þér
Þegar vakna vonir tveggja
Þó að eitt og annað gleymist
Þótt ég heiminn kveddi í kvöld
Þú varst talinn margra maki