| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Kveðið í rútuferð 29.10.1937. Skúli svaraði: Er fyrir norðan öll mín von ef í skjólin fýkur. Af því Bjarni Ásgeirsson er svo heimaríkur.
Geirlaug Skúla flýði fljótt
fylltist helgri reiði.
Hann þarf helst að ná í nótt
norður yfir heiði.