Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bjarni Ásgeirsson 1877–1964

66 LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur í Knarrarnesi á Mýrum, sonur hjónanna Ásgeirs Bjarnasonar og Ragnheiðar Helgadóttur. Bjarni lauk prófi frá Verzlunarskóla Íslands 1910 og varð búfræðingur frá Hvanneyri 1913. Hann var bóndi í Knarrarnesi 1915–1921 og á Reykjum í Mosfellssveit 1921–1951. Bjarni var alþingismaður Mýramanna 1928–1951 og landbúnaðarráðherra 1947–1949. Hann var sendiherra Íslands í Noregi 1951 til æviloka. (Sjá Jón Guðnason: Íslenzkar æviskrár VI, bls. 56)

Bjarni Ásgeirsson höfundur

Lausavísur
Alltaf kvöldar meir og meir
Alltaf vekur veiðihug
Áður hafa þeir ýmsar kysst
Áfram halda hygg ég best
Birkihríslur berjalyng
Brautarholtstúnið grænkar og grær
Bylgjan margan ber á sand
Dagsljós dvínar á skari
Dala Steini lengi lá
Draugurinn var Dungal trúr
Drekkum austrænt vestrænt vín
Dungal vakti upp vondan draug
Ef ég skyldi minnka meir
Ef í Skálholt skólinn fer
Eftir að Jóhann fulla fórn
Ekki gegna þarf ég því
Ekki hélt í hæðum þeim
Ég hef kynnum fyrstu frá
Fagurt syngur svanurinn
Fellur mælskufoss að ós
Fjöllin mynda fagran hring
Fólk sitt hefur félagsstjórnin frá sér rekið
Fylking nokkur frækileg
Geirlaug Skúla flýði fljótt
Gott er að vera í bíl í byl
Gullið tár í glösum skín
Hann flutti yfir fjöll til mín
Hljótt úr sæti sérhvert vék
Honum upp í hæðum þeim
Hvað var það sem Garðar gaf þér
Jón minn sældar sæti fékk
Jónas fánann hóf að hún
Komið er fram á Kambabrún
Lestaskröltið þyngsta þétt
Letjast hestar lýjast menn
Ljóðadísin háttahrein
Lof sé Guði lýkur ferð
Man ég daginn minn og þinn
Oft ég fer um Álftaver
Ólafs sögu eigum við
Ragnar yfir líðum lands
Reyndu að stöðva vagninn Vagn
Rægimála rýkur haf
Röskan tíma rammar ár
Sátu Bríem og Birnir hjá
Sigga halda fæstir frá
Skúli fer með fals og tál
Skúli yrði alþjóð hjá
Strandamenn hér storma hjá
Sumir dengja launa ljá
Söm og jöfn er öfund enn
Við skulum enn þá sitja um sinn
Ysta skart þó eigir fátt
Ýmist signir sólin blíð
Þar gekk einn fram ófeiminn
Þar sem einn á öðrum lifir
Þar sem látur vík og ver
Þar sem urta kjassar kóp
Þarna syngja sær og land
Þegar komið var hér verst
Þeir gengust svo upp við það gagnviðarskraf
Þeir sem ganga stjórnarstig
Þinna tóna töfra mál
Þó að Esjan móður mjúk
Þórhall togar eflaust í
Þótt á Skúla það sé lagt