| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Þegar starf mitt eftir á

Bls.Lsb. Morgunbl. 1936 / 275 s

Skýringar

Þegar starf mitt eftir á
allt er gleymsku falið.
Illugastaða steinar þá
standið upp og talið.

Verk hans engin voru góð
en væri hálfmynd nokkur.
Gvendur heitinn hafði þjóð
hnoðað brauð af okkur.

Hvaða látum karls karnsins
kviknar lofstír fyrsti.
Framkvæmt gat það forgefins
freistarinn heimti af Kristi.