Guðmundur Ketilsson Illugastöðum, Vatnsnesi, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Ketilsson Illugastöðum, Vatnsnesi, Hún. 1792–1859

38 LAUSAVÍSUR
Foreldrar: Ketill Eyjólfsson (Kvæða-Ketill) og Guðrún Hallsdóttir. Bóndi á Illugastöðum,
Systkini Guðmundar voru Natan, Ketilríður, Jón og Ketill

Guðmundur Ketilsson Illugastöðum, Vatnsnesi, Hún. höfundur

Lausavísur
Aðgæslan er öllum hent
Andann ljóða burt ég bý
Ansi gott Segir einn og hinn
Áður hryggð í huga bar
Björg er falleg blíð og svinn
Djásni flíkar Dana tróns
Dönsku fljóðin drambmáluð
Fátt er nú í fréttunum
Finnist klukkan flýta gangi fyrir yður
Fjár öfund og lymsku lund í laga svekki
Fjárglöggur og fundheppinn
Fjárplógs mund með lymsku lund og laga hrekki
Gerðu sér þá hægt um hönd
Hann er að beygja hornspóninn
Herratitlar fái fjúk
Hér er maður hálf kvongaður
Hún í kvíum ógeðs á
Hvert á að róa Hvar eru miðin halur spurði
Hæfir mér nú fátt um flest
Ístaðið flaug til andskotans
Langar stundir mönnum mundi mishermt varla
Lá við stjóra lífs í stórum voða
Maðurinn er meinhægur
Mörg og rauð þótt synd mín sé
Níels brand sér bar að kverk
Oft mig þjáir einlæg þrá
Ofur veikfær alls staðar
Rósu duga flest ráð frí
Sitja í föstu fyrir sér hét
Spýtu rýju rak af vog
Tvenns lags aga var ég varð
Undirstaða óforsjál
Varaðu þig á veginum
Vertu frændi var um þig
Þegar ég sit í sal með sveinum fleirum
Þegar starf mitt eftir á
Þó að gjólan blási brýn
Þrátt í belgi þurfum auð