| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Guðmundur Jósafatsson á Brandsstöðum sagði frá að hann hefði slegið bygg sitt á sunnudegi. Það taldi sr. Gunnar helgispjöll. Þetta heyrði Pálmi Einarsson og kvað eftirfarandi, en fyrri vísan er svar sr. Gunnars við henni: Hart er lögmál himnum á. Hlýðið Drottins lögum. Upp hér skera enginn má arð á sunnudögum.
Í þessum dölum þrauta og kífs
það er gert að lögum.
Allir sá til eilífs lífs
eiga á sunnudögum.