Gunnar Árnason prestur Æsustöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gunnar Árnason prestur Æsustöðum 1901–1985

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddist á Skútustöðum við Mývatn sonur Árna Jónssonar prófasts og alþingsmanns á Skútustöðum og k.h. Auðar Gísladóttur. Nam guðfræði við Háskóla Íslands. Sóknarprestur í Bergstaðaprestakalli frá 1925 og bjó á Æsustöðum. Veitt Bústaðaprestakall í Reykjavík 1952. Ritaði fjölda bóka, ritgerða og blaðagreina. Guðfræðingatal I, bls. 391-392.

Gunnar Árnason prestur Æsustöðum höfundur

Lausavísur
Berki eflaust bregða má
Bogi margar brellur kann
Farðu á snið við fals og glys
Herra þegar heimi frá
Hækka mun þinn hróður Sveinn
Í þessum dölum þrauta og kífs
Lýt ég heim að bænum Brún
Vífill mesta hámar hey
Yfirsöng þarf engan þá
Þegar þú heldur héðan frá