| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þessa sléttubandavísu orti höfundur eftir mikinn barnadauða í sveitinni en þá missti hún sjálf eitt af sínum börnum (skjómi þýðir vopn).

Skýringar

Blómin ungu hrapa hljótt.
Hljómlaus tunga sefur.
Dóminn þunga, skapa skjótt.
Skjóminn sungið hefur.