Þóra Hálfdánardóttir, Helgustöðum í Reykjadal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þóra Hálfdánardóttir, Helgustöðum í Reykjadal 1852–1893

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fædd á Öndólfsstöðum í Reykjadal, húsfreyja á Helgastöðum í Reykjadal, síðar á Höskuldsstöðum í Reykjadal. (Ættir Þingeyinga VII, bls. 333; Bréf til sonar míns, bls. 9-34; Ævidagar, bls. 9-24). Foreldrar: Hálfdan Björnsson bóndi á Öndólfsstöðum og kona hans Hallfríður Jónasdóttir. (Ættir Þingeyinga VII, bls. 332-334 og VIII, bls. 28-29; Bréf til sonar míns, bls. 11-12; Ævidagar, bls. 7-8).

Þóra Hálfdánardóttir, Helgustöðum í Reykjadal höfundur

Lausavísur
Blómin ungu hrapa hljótt
Í austri rennur röðull skær