| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Úr Fjöllin á Fróni.
Hvað fögur er mín feðrajörð.
Fjallkonan gamla kennd við Ísa.
Hvar tindar hátt úr hafi rísa
hvítfölduð teygja jökla börð.
Standa und hettum kristalskláru
sem kempur sem gyllta hjálma báru
gnapa fram yfir gljúpan sjá.
Þau geislum hellir sólin á.