| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Fuglarnir í móunum sungu sumaróð.
Sólskin var í hjarta mínu. Þá var tíðin góð.
Frá bæjum stigu eykir í morgunblíða blænum.
Bjart var þá um sveitir og tíbrá yfir sænum.