Una Þ. Árnadóttir frá Kálfstöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Una Þ. Árnadóttir frá Kálfstöðum f. 1919

23 LAUSAVÍSUR
Fædd á Kjarvalsstöðum í Hjaltadal.Fluttist að Kálfstöðum í s.s. 4 ára. Fór búferlum til Sauðárkróks 1944 og bjó þar til dauðadags. Ritaði nokkrar skáldsögur, sem voru gefnar út. Einnig smásögur og kvæði.

Una Þ. Árnadóttir frá Kálfstöðum höfundur

Lausavísur
Á sumarkvöldi fögru að garði bar einn gest
Ár og dagar líða og senn er komið kvöld
Bárurnar gjálfra og brotna sem glys
Ein sit ég heima og allt er svo hljótt
En stundum þegar kaldastr var hann kúrði í minni sæng
Ég alein var heima um árdegisstund
Ég gangvaranum brynni Ég gæli við hans kinn
Ég gleymdi fornum vinum sem gengnir voru á braut
Festu ei nýja vináttu þótt finnist þér hún hlý
Fuglarnir í móunum sungu sumaróð
Gamlir bæir hverfa og gömul týnast spor
Gamlir vinir fóru Þeir gengu feðraslóð
Hafragraut og rjóma ég einatt honum gaf
Hann var bara köttur hann Halldór litli minn
Nú reiti ég lunda með rauðbröndótt nef
Og ég man það hvað góður og vitur hann var
Og fjaðrirnar þyrlast og fylla mitt nef
Og seinna þegar leið minni lýkur hér á jörð
Sólin skein í heiði og sendi geisla inn
Sólin skein í heiði yfir sumarfögrum dal
Svo fór hann burt hinn ókunni fagureygi sveinn
Við komum á Eyrina konur og menn
Þá dró fyrir sólu og dimmdi í mínum rann