| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur orti langt kvæði sem hann nefndi Varabálk. Ekki hef ég séð það kvæði í heild en mikið af vísum úr því hafa gengið manna á milli og hafa unnið sér þegnrétt sem lausavísur. Í þessari oddhendu varar hann menn við að bera ljúgvitni eða sýna aðra prettvísi.

Skýringar

Aldrei pretta breið á blett,
beittu stéttarvaldi,
mál til settu svo hver nett
sínum rétti halli.