Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Taumar leika mér í mund
minn þá Bleikur rennur.
Þetta veika léttir lund,
lífs meðan kveikur brennur.