Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Eyjólfur Jóhannesson 1824–1911

42 LAUSAVÍSUR
Eyjólfur var fæddur á Kolsstöðum í Borgarfirði, sonur Jóhannesar Lund Jónssonar, vinnumanns á Gilsbakka, og Þorbjargar Þorsteinsdóttur, þá heimasætu á Kollsstöðum. Jóhannes ólst upp hjá móður sinni og stjúpa, Samsoni Jónssyni, á Rauðsgili í Hálsasveit. Árið 1848 kvæntist hann Helgu Guðmundsdóttur frá Sámsstöðum í Hvítársíðu og bjuggu þau á Rauðsgili 1848–1851. Síðan bjuggu þau í Bæ í Bæjarsveit 1881–1860, Sveinatungu í Norðurárdal 1860–1869, Síðumúla í Hvítársíðu 1869–1872 og í Hvammi í Hvítársíðu 1872–1908.   MEIRA ↲

Eyjólfur Jóhannesson höfundur

Lausavísur
Að hann dáið hafi úr hor
Alltaf bætist slys við slys
Á sig taka ýmsa mynd
Átta vikur Árni bjó sem ekkjumaður
Blóma nytum búin er
Boðs mér grotta gribban drjúgt
Drambs í spiki dinglar Jón
Ég læt skafla járnaðan
Flokk gjörvöllum fram úr skar
Gef mér rófu af rælni bara
Gestur heitir fleygir fleins
Get ég feginn stundir stytt
Glennti upp augun gjarn á raus
Góma sniðli beittum brá
Grund um hrökklast geðstirður
Heyrast mundi vol og víl
Holtavörðu heiðina
Hvað ert þú um svik að söngla
Illa les hann Árni minn
Kaffið henni kemur best
Kalla ég mann einn hörð við hót
Kom að austan kvenmaður
Kristján ennþá kom við hupp
Kvikna óværu kvellingar
Mér var ljúft að lifa í ró
Mikið lakar margir spá
Minn hérfaðir mig forlét
Nú á sauð og nú á hest
Rausnarmaður Runólfur
Rekkurinn hóar ramvilltur
Salómon á sjálfsagt bágt
Símon lagar snilli snar
Skerðast tekur skemmtan forn
Sníður bæði breitt og sítt
Stoltur þver og stíðlyndur
Stoltur þver og stíflyndur
Sumars fyrsti morgun mér
Sæmundur sem kemba kann
Söðladrekinn sérlegur
Taumar leika mér í mund
Vetrar gjalla vindur fer
Þiðrik gleðja vorið vann