Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Eyjólfur var spurður að faðerni og kvað.

Skýringar

Minn hérfaðir mig forlét
myrkra nærri skoti.
Ég man ekki, jú hann hét
Jóhannes andskoti.