Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Mér var ljúft að lifa í ró

Bls.Tíminn 24.10.1965.
Mér var ljúft að lifa í ró
lengst í dölum frammí.
Viðfeldnasta vistin þó
var í þessum Hvammi