Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján ennþá kom við hupp

Bls.Lbs. 3799, 4to.
Kristján ennþá kom við hupp
kvisa menn að svo til bar.
Laufaspennir lauk nú upp
lásnum hennar Sæunnar.