Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Grund um hrökklast geðstirður

Bls.Lbs. 3789, 4to.
Grund um hrökklast geðstirður
grútarhökli brynjaður,
handan jökla Hagbarður
húðar skökla konungur.