Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Glennti upp augun gjarn á raus

Bls.Handrit Magnúsar Björnssonar Syðra-Hóli.
Glennti upp augun gjarn á raus
grimmdin sauð á drjólnum.
Stendur draugur dyggða laus
drundi í Laugarhólnum.