Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Gef mér rófu af rælni bara
röðuls flóa-Hlín.
Það er óráð þær að spara
þegar Góa dvín.