Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Flokk gjörvöllum fram úr skar
faxatrölla vorra.
Húðin öll á henni var
hvít sem mjöll á Þorra.