Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Þórólf "e;spotta"e;, sem var umkomulaus vinnumaður í Borgarfirði. Eyjólfur heyrði er hann þakkaði konu einni soðbolla sem að honum var réttur, en venja var að bera gestum mjólk. Viðurnefnið fékk Þórólfur af því að safna spottum, sem voru dýrmætir fyrir margra hluta sakir.
Boðs mér grotta gribban drjúgt
gefur hrotta menni.
Þórólfur "e;spotti"e; þá ómjúkt
þakkir vottar henni.