Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Alltaf bætist slys við slys
styrinn magnast svona,
enda hleðst nú dys við dys
dauðra æskuvona.