| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Á Byggðarenda í Stykkishólmi bjó maður sem Ólafur hét og var járnsmiður. Ólafur var uppnefndur og kallaður landsynningur en býlið var kallað Rassgat. Um þennan Ólaf kvað höfundur þessa vísu.

Skýringar

Ólafs þykir óholl sál
á því kennir þjóðin slyng.
Úr rassgati brennur bál,
brýst svo út í landsynning.