Hannes Hannesson stutti Dalaskáld. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hannes Hannesson stutti Dalaskáld. 1809–1894

30 LAUSAVÍSUR
Foreldrar Hannes Þorsteinsson í Kringlu og 3.k.h. Guðlaug Ormsdóttir. Var fyrirvinna hjá móður sinni í Miðskógi 1840 annars lausamaður alla ævi og oft á ferðalagi. Lágur vexti en íþróttamaður og hafði viðurnefnið Hannes stutti. ,,fór með kveðskap er þótti vera misjafn að gæðum." Um hann sagði sóknarprestur 1879: ,,síglaður, ráðvandur, umtalsfrómur, greindur, veit margt. Hann var hinn fráasti maður að hlaupa, harðsterkur, glímumaður hinn besti, góður söngmaður sinnar tíðar." (Dalamenn I, bls. 242.)

Hannes Hannesson stutti Dalaskáld. höfundur

Lausavísur
Allskyns hljóttu auð og lán
Brautir gera broddskaflar
Einar nefna ýtar mann
Ég hugði að sigla í herragarð
Far vel vinur farsæld að
Flyksum falda fældist dá
Gullsmiður í gæfulegg
Gæfan yðar veri vörn
Hann er að flétta um hálsinn sinn
Hann fær aldar hrós og von
Hannes reið sem hreysti bar
Harður bar um foldar far
Hérna liggur Hannes nár
Hrafn situr á háum stalli
Íslands prýði prísum vér
Kaffið búið kostunum
Kátar hoss er kvæðaskrá
Mannig að hjúkra muna sjúka
Nú fer ljóð um léttfetann
Ólafs þykir óholl sál
Randver sóma sveipaður
Sér í málin mús hann sló
Skeiðs í dans er skörpum lóð
Sæmdarvinur varla hljóður
Varaðu þið varmenni
Vinna kemba fría fá
Þakka yður fyrir þorstadrykkinn
Þessum tanga flý ég frá
Þó að korri hátt í hvorri
Þú ert gesta þjónusta