| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Gæfan yðar veri vörn


Tildrög

Björn Jónsson í Broddanesi var nýkominn heim úr skóla og sat hjá Hannesi frammi í stofu og gladdi hann með brennivíni. Hannes fékk á honum mikið álit og þéraði hann sem lærðan mann og kallaði herra.
Gæfan yðar veri vörn
virðulegan lífs um hring.
Hafið þér þakkir herra Björn
höfðings fyrir velgjörning.