| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Upp til fjalla gerir grátt


Tildrög

Ort 1. september í lok 20. aldar þegar höfundur leit út og sá að snjóað hafði í fjöll en Skógarhlíðin fyrir ofan Sauðárkrók hélt sínum græna lit.

Skýringar

Upplýsingar frá höfundi 4.11.2004.
Upp til fjalla gerir grátt
grænu státar hlíðin.
Sumri hallar byrjar brátt
blóðug sláturtíðin.