Kristján Runólfsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Runólfsson 1956–2018

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur 5.7.1956 á Sauðárkróki. Foreldrar Runólfur Marteins Jónsson bóndi Brúarlandi og k.h. Halla Kolbrún Línberg Kristjánsdóttir. Hann hefur látið sig varða söfnun gamalla muna og varðveislu þjóðmenningar og rak um skeið minjasafn, fyrst á Sauðárkróki en síðar í Hveragerði til ársins 2008. Ljóð og vísur eftir Kristján hafa birst í blöðum og tímaritum og í safnritum með skagfirskum ljóðum.

Kristján Runólfsson höfundur

Lausavísur
Arg og læti öl og vín
Ef Jói í Stapa linnir leik
Í gærkvöldi Bakkusi lagði ég lið
Tel ég Unnars vísna vef
Tendrum ljós á lífsins vegi
Upp ég kreisti lítið ljóð
Upp til fjalla gerir grátt