| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Kastaði Guðmundur að Gísla Konráðssyni sagnfr. er þeir mættust á förnum vegi. Gísli svaraði: Syngur ljóðin svanfögur sólarfjöri búinn. Stilltur, góður, gáfaður Gvendur fróði Torfason.
Þú hefur lengi lofstír fengið.
Ljóð þín gengið vítt um frón.
Kveddu á móti málmabrjótur
munafljótur eins og ljón.