Guðmundur Torfason, prestur Hruna, Torfastöðum og víðar | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Torfason, prestur Hruna, Torfastöðum og víðar 1798–1879

30 LAUSAVÍSUR
Foreldrar Torfi Jónsson pr. Breiðabólstað í Fljótshlíð og k.h. Ragnhildur Guðmundsdóttir. Nam í Bessastaðaskóla, en þótti hyskinn og fljótfær, en þó hreinn og hrekklaus. Vígðist sem aðstoðarprestur 1824 að Skúmsstaðaþingum. Hann var drykkfelldur og svakafenginn en mjög vel látinn, síkátur og fjörugur. Hann fékk Miðdal 1847 og Torfastaði 1860 og lést í Torfastaðakoti. Hann var skáldmæltur og til fjöldi kvæða eftir hann í handritum. Heimild: Íslenskar æviskrár II, bls. 186.

Guðmundur Torfason, prestur Hruna, Torfastöðum og víðar höfundur

Lausavísur
Að þú verðir maður merkur
Að þú verðir ærulaus
Allt hið stríða á burt skríður
Best er að slampa í barkann spakt
Ef hann gerir engum rétt
Eftir vanda Andskoti
Ein hér ráfar húsgangshít
Einn þér sóma og æru gaf
Eruð þið dónar ölvaðir
Ég er að flakka eins og svín
Ég er prestur allra besti maður
Ég hef ausið mold á mold
Ég í anda óska og bið
Flesta sem að finna þig
Heims þótt taflið hérvistar
Hraustur blakkur helgenginn
Hulter gult ber heila ker
Ingvars dætur fimm ég fann
Ílla skaptur auðnu taptur
Kominn er ég kotið í
Löngum vinnur lítið gagn
Má um bakka bráðléttur
Sá ég eina úr sæluvík
Skömmum hlestur hirðir brands
Trautt því mun ég trúa um sinn
Von er ekki verri gesta
Það var gall á gjöf Njarðar
Þá var riðið Þá var slegið
Þú hefur lengi lofstír fengið
Þú hefur unnið strit með striti