| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Séra Guðmundur Torfason í hruna og víðar kom þar að sem tveir menn, ölvaðir nokkuð, sátu og ortu níð. Hélt hann að þeir væru að yrkja um sig. Prestur var jafnan fljótur að grípa til hagmælskunnar og kvað þessa ferskeytlu.
Eruð þið dónar ölvaðir
andskotans með rausið.
Bítið þið skítinn bölvaðir
báðir sjóðvitlausir.